Forsíđa
Ferđaţjónusta
Horfin býli
Kveđskapur
Kaldalóns
Steinn Steinarr
Rafvćđing
Spánverjavígin
Skólahald
Drangajökull
Undir Snjáfjöllum
Um Snjáfjallasetur
English

Málţing um Spánverjavígin 1615

Helgina 24.-25. júní 2006 var haldiđ málţing í Dalbć á Snćfjallaströnd á vegum Snjáfjallaseturs og verkefnisins Vestfirđir á miđöldum í samstarfi viđ Sögufélag Ísfirđinga, Strandagaldur og Náttúrustofu Vestfjarđa um Spánverjavígin sem áttu sér stađ áriđ 1615. Á málţinginu var samskiptum Íslendinga og Baska á 17. öld gerđ skil; fornleifarannsóknum sem tengjast samskiptum ţjóđanna, sögulegum forsendum Spánverjavíganna, eftirmálum ţeirra og samhengi viđ ađra atburđi ţessa tíma, hvalveiđum Baska og viđskiptatungumálinu lingua franca, útbreiđslu ţess og ţýđingu fyrir samfélag ţess tíma. Á Jónsmessukvöldvöku á laugardagskvöldinu flutti Steindór Andersen valdar rímur úr Víkingarímum sem fjalla um Spánverjavígin og Elfar Logi Hannesson flutti frumsaminn leikţátt, Áfram Spánn, sem byggir á upplifun Jóns lćrđa á Spánverjavígunum. Á sunnudeginum var vettvangsskođun međ leiđsögn í Ćđey og Ögur. Málţingiđ tókst vel í alla stađi og var rćtt um áframhaldandi samstarf um ađ kanna betur samskipti Íslendinga og Baska í byjun 17. aldar.

Á myndinni eru frá vinstri: Ólafur J. Engilbertsson, framkvćmdastjóri Snjáfjallaseturs, Jón Ţ. Ţór, fundarstjóri, Magnús Rafnsson, sem fjallađi um Jón lćrđa og fornleifafund í Steingrímsfirđi, Jónas Kristjánsson, sem fjallađi um útgáfu ritsins um Spánverjavígin, Torfi Tulinius, sem fjallađi um ţađ hvort Spánverjavígin hafi veriđ fjöldamorđ, Már Jónsson, sem fjallađi um Spánverjavígsdóma Ara í Ögri, Selma Huxley sem fjallađi um sögu Martins de Villafranca, Michael Barkham, sem fjallađi um hvalveiđar Baska viđ Nýfundnaland, Trausti Einarsson, sem fjallađi um hvalveiđar Baska viđ Ísland og spćnsk-enska ritiđ Itsasoa, Sigurđur Sigursveinsson, sem fjallađi um Spánverjavígin eins og ţau birtust í “Sannri frásögu” Jóns lćrđa og Henrike Knörr, sem fjallađi um viđskiptatungumál sem ţróađist í samskiptum ţjóđanna.

Erindi flutt á málţinginu

Sýning um Spánverjavígin


Sendiđ póst