Forsíđa
Ferđaţjónusta
Horfin býli
Kveđskapur
Kaldalóns
Steinn Steinarr
Rafvćđing
Spánverjavígin
Skólahald
Drangajökull
Undir Snjáfjöllum
Um Snjáfjallasetur
English

Ferđaţjónustan Dalbć

Dalbćr
Dalbćr - ferđaţjónusta 2019

Frá og međ 16. júlí og til og međ 5. ágúst verđur rekin ferđaţjónusta í Dalbć á Snćfjallaströnd á vegum Snjáfjallaseturs og Sögumiđlunar, netfang olafur@sogumidlun.is. Opiđ verđur kl. 10-20, alla daga vikunnar. Júlía Leví (gsm 848 8170) og Bergljót Ađalsteinsdóttir (gsm 690 4893) munu sjá um ferđaţjónustuna.

Verđ á ferđaţjónustímanum:
Svefnpokapláss međ ađgangi ađ öllu kr 5000
Yngri en ţrettán ára fá frítt
Tjaldstćđi međ ađgangi ađ salerni og sturtu kr 2000
Rafmagn v/ húsbíls, tjaldvagns kr 1000

Félögum Snjáfjallaseturs og Átthagafélags Snćfjallahrepps mun utan ţess tíma, frá og međ Jónsmessu og fram til 15. júlí og eftir 5. ágúst, gefast kostur á ađ taka Dalbć á leigu yfir helgi eđa heila viku. Leigan yfir helgi kostar 20.000 fyrir félagsmenn, en 25.000 fyrir utanfélagsmenn allt ađ tíu manns, 13 ára og eldri, frítt fyrir börn. Ein vika kostar 35.000 fyrir félaga og 40.000 fyrir utanfélagsmenn allt ađ tíu manns, 13 ára og eldri, frítt fyrir börn. Fólk sér um sig sjálft, rúmföt, mat og ađrar nauđţurftir. Ađgangur ađ eldhúsi er innifalinn. Ţađ eru 3 herbergi í húsinu, eitt stórt međ tveimur hjónarúmum, eitt tveggja manna og eitt herbergi sem er fyrir einn eđa tvo. Í húsinu eru um 20 dýnur sem hćgt er ađ leggja á gólf eđa á bedda, annađhvort í stóra salnum, litla salnum eđa á sviđinu. Viđkomandi hefur samband viđ Ingibjörgu Kjartansdóttur í netfangiđ ingibjorgk@varmarskoli.is eđa gsm 868 1964 til ađ panta dvöl í Dalbć.

 

 

Sendiđ póst