Verđ á ferđaţjónustímanum:
Helgarleiga f. félagsmenn kr. 25000
Vikuleiga f. félagsmenn kr. 40000
Tjaldstćđi á mann kr. 2.000
Tjaldstćđi eftir fyrstu nótt kr. 1500
Rafmagn á tjaldstćđi kr. 1500
Sturta kr. 750
Ţvottur 1 vél kr. 1500
Uppábúiđ rúm kr. 11000
Uppábúiđ rúm, 1 sérherbergi kr. 20000
Svefnpokapláss í sérherbergi kr. 11000
Félögum Snjáfjallaseturs og Átthagafélags Snćfjallahrepps gefst kostur á ađ taka Dalbć á leigu yfir helgi eđa heila viku utan opnunartíma ferđaţjónustu. Helgarleiga er kr. 25.000 fyrir félagsmenn, allt ađ tíu manns, 13 ára og eldri - frítt fyrir börn. Ein vika kostar 40.000 fyrir félagsmenn, allt ađ tíu manns, 13 ára og eldri - frítt fyrir börn. Ef fólk vill bćta viđ einum degi ţá greiđist aukagjald, kr. 10.000. Fólk sér um sig sjálft, rúmföt, mat og ađrar nauđţurftir. Ađgangur ađ eldhúsi er innifalinn.
Ingibjörg Kjartansdóttir tekur viđ pöntunum utan ferđaţjónustutímans (gsm 8681964), unidalur34@gmail.com.
Birt međ fyrirvara um mögulegar breytingar.