Forsíđa
Ferđaţjónusta
Horfin býli
Kveđskapur
Kaldalóns
Steinn Steinarr
Rafvćđing
Spánverjavígin
Skólahald
Drangajökull
Undir Snjáfjöllum
Um Snjáfjallasetur
English

Steinn Steinarr - Aldarminning


Í tilefni af 100 ára afmćli skáldsins Steins Steinarrs á ţessu ári var haldin dagskrá í Dalbć á Snćfjallaströnd laugardaginn 21. júní kl 16-18 er samanstóđ af ljóđasöng, leik og erindaflutningi.

Ţórđur Helgason bókmenntafrćđingur og rithöfundur flutti erindi um áhrif Steins á íslenskrar bókmenntir; Ása Ketilsdóttir á Laugalandi á Langadalsströnd var međ erindi um Stein Steinarr og tengsl hans viđ svćđiđ og flutti valin kvćđi eftir hann en Steinn fćddist einmitt á Laugalandi; Ţórarinn Magnússon kynnti áform um stofnun Steinshúss á Nauteyri; Elfar Logi Hannesson flutti ásamt Ţresti Jóhannessyni leikinn ţátt um skáldiđ međ söngvum og gítarundirleik. Ţetta er dagskrá byggđ á einleik Kómedíuleikhússins, Steinn Steinarr, sem sýndur var á Ísafirđi og í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Einleikurinn Steinn Steinarr er byggđur á verkum skáldsins og ćvi en 98% textans er eftir Stein sjálfan. Loks flutti söngdúett Salbjargar Engilbertsdóttur og Kristjáns Sigurđssonar frá Hólmavík nokkur kvćđa skáldsins sem samin hafa veriđ lög viđ. Einnig var sett upp lítil sýning um skáldiđ og tengsl ţess viđ fćđingarsveit sína. Um 30 manns sótti dagskrána sem ţótti heppnast mjög vel.


Steinn Steinarr - Ćtt og uppruni

Steinn Steinarr - Skáldskapurinn og ástin


Sendiđ póst