Forsíða
Ferðaþjónusta
Horfin býli
Kveðskapur
Kaldalóns
Steinn Steinarr
Rafvæðing
Spánverjavígin
Skólahald
Drangajökull
Undir Snjáfjöllum
Um Snjáfjallasetur
English


Facebook-síða Snjáfjallaseturs

 

Drangajökull

Drangajökull – náttúra og mannlíf

Á sýningunni Drangajökull – náttúra og mannlíf er gerð grein fyrir sérstöðu Drangajökuls og breytingum á honum í gegnum tíðina, leiðum yfir jökulinn, aðdráttum yfir hann fyrr á tímum og lífríki og jarðfræði svæðisins.

Helgi Björnsson jöklafræðingur á raunvísindastofnun Háskóla Íslands og Haukur Jóhannesson jarðfræðingur hjá Íslenskum orkurannsóknum skrifa texta sýningarinnar ásamt Oddi Sigurðssyni jöklafræðingi á Veðurstofu Íslands og Eyþóri Einarssyni, grasafræðingi hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, sem fjallar um plöntur á jökulskerjunum og sérstæða flóru Snæfjallastrandar, en Eyþór hefur hvergi birt þessar rannsóknir sínar áður.

Efnið er einnig fáanlegt í ritinu Drangajökull- náttúra og mannlíf sem fæst hjá útgefanda.

Hér má sjá sýninguna um Drangajökul (pdf).


 

Sendið póst