Forsa
Ferajnusta
Horfin bli
Kveskapur
Kaldalns
Steinn Steinarr
Rafving
Spnverjavgin
Sklahald
Drangajkull
Undir Snjfjllum
Um Snjfjallasetur
English

7. Tyrilmri

jrinni Tyrilmri, sem var nefnd Dyrilmri manntalinu 1845, voru nu skrir til heimilis ri 1703. Eigendur ri 1703 eru eir brur Sr. Gsli Hannesson Snfjllum og Benedikt Hannesson Hli Bolungarvk. eir brur ttu einnig jrina Dynjanda Jkulfjrum saman auk ess sem Gsli var eigandi Snfjallastaar. ri 1801 eru fjrtn ar til heimilis tveimur blum. Jrinni var svo skipt rennt milli systkina um ea fyrir 1930. 3/5 hlutum jararinnar Tyrilmri I bjuggu Elas Borgarsson og Elsabet Hreggvisdttir. Hsi Tyrilmri I (Mri) stendur enn uppi (2002), en iljur og innveggir eru lngu horfnir. Grindin kom fr Noregi, en keypt hj sgeirsverslun safiri. Rtt utan vi gamla binn Tyrilmri I, sem enn stendur ri 2002, er str steinn sem talinn er huldusteinn, einnig er ar huldukirkja nokkru utar og huldubtur rtt undan landi. Salbjrg Jhannsdttir (f. 1896) hefur sagt fr v a kona sem hn var hj sem ung stlka Mri hafi sagt sr a hn tti huldukonu fyrir vinkonu og a r astouu hvor ara eftir fngum. Huldukonan hafi m.a. haft gra kind frum fjrhsinu bnum. Eitt sinn ftbrotnai hestur konunnar Mri utarlega Strndinni. Hn fr a steininum og ba huldukonuna um hjlp varandi hestinn, ef hn mgulega gti. Morguninn eftir var hesturinn kominn ftbrotinn heim hla, en mun hafa ori jafngur eftir. Allir bru a sgn Salbjargar traust til essarar konu og bru henni vel sguna.

landi Tyrilmrar, aeins utar strndinni, eru tftir Hvarsstaa, forns eyiblis. ar er sagt a Hvarur sfiringur hafi byggt sr b. Greinir fr v Hvarar sgu sfirings a Hvarur hafi sagt vi laf son sinn hvert hann skyldi leita fltta undan orbirni, granna eirra: "t me firinum hinum megin eru va tftir og vtt land a er engi maur . ar vil eg a vi reisum okkur bsta og erum vi nr frndum okkrum og vinum. etta taka eir til rs, flytja anga f sitt allt og a gss er eir eiga og gera ar hinn besta bsta. Heitir ar san Hvarsstum." (slendinga sgur, sara bindi, s. 1305).

Tyrilmri II (Bari) bjuggu Halldr Borgarsson og Svava Gumundsdttir. Hsi st barinu fyrir ofan Mrarbinn, en um 50 metrum innar. etta hs var svipa og Bjrnshsi Bjum. etta var timburhs, en efri veggur steyptur. Fyrirkomulag var annig a eldavl var sumrin eldhsi, en vetrum var hn fr inn veruherbergi og sett vi skorsteininn eim megin. Ekki var nnur upphitun essum hsum. Svava d 1944 og var ekki bi hsinu miki eftir a. Voru tftirnar jafnaar vi jru um 1960.

Tyrilmri III (rbakka) bjuggu Jn Sigursson og Jlana Borgarsdttir. rbakki var timburhs byggt um 1930, kltt a innan me panel. neri hinni var stofa og eldhs, en svefnloft uppi. Skr ea bslag var vi hsi eins og mrgum eirri t, aan var innangengt fjs. Mistvareldavl var hsinu. Steinsteypt hlaa st vi norugafl hssins og stendur enn (2006). barhluti hssins var rifinn sjunda ratugnum. milli barhssins rbakka og Mrarr fannst kuml fjra ratugnum. Grf Jhann Hjaltason a upp og skrifai um a skrslu a beini Matthasar rarsonar jminjavarar ri 1939. ar voru tvr beinagrindur karla, en ekkert haugf. Sustu bendur Tyrilmri voru Engilbert Ingvarsson og Kristn Danelsdttir er fluttu til Hlmavkur 1987.

ri 1965 var Mrar, milli Unasdals og Tyrilmrar, virkju vegum Rafveitu Snfjalla, sem er a lkindum minnsta rafveita landsins. m segja a ntmavingin hafi fyrir alvru hafi innrei sna hreppinn.

Smelli myndirnar til a stkka r

Tyrilmri I um 1950 Danel Engilbertsson um tu ra  drttarvl me fnabana, 1960 Sauf ferja t  ey um 1960 barhsi  Tyrilmri  byggingu um 1960 Svava Gumundsdttir, Tyrilmri II, Bari Halldr Ingimundur Borgarsson, Tyrilmri II, Bari
Jn Hallfre Engilbertsson  rija ri  heyskap  Blesa gamla, 1958 Sauf ferja t  ey um 1960 Grettir Engilbertsson  rija ri vi Lyngholt 1951 Brunaviringarteikning af Tyrilmri I, 1934 Brunaviringarteikning af Tyrilmri II, Bari, 1934 Jlana Kristn Borgarsdttir, Tyrilmri III, rbakka


Til baka | Fleiri myndir


Sendi pst