Forsíđa
Ferđaţjónusta
Horfin býli
Kveđskapur
Kaldalóns
Steinn Steinarr
Rafvćđing
Spánverjavígin
Skólahald
Drangajökull
Undir Snjáfjöllum
Um Snjáfjallasetur
English

5. Sundlaug Ungmennafélagsins Ísafoldar

Ungmennafélagiđ Ísafold stóđ fyrir ýmsum framkvćmdum á innri Ströndinni á fjórđa áratugnum, m.a. byggingu sundlaugar inni á Dal, nálćgt Heimstafelli. Laugin var hlađin og tréstokkur til frárennslis. Búningsklefar voru hinsvegar steyptir og eru leifar ţeirra enn uppistandandi. Ţegar fariđ er fram ađ laug Dalsmegin ţarf ađ fara yfir tvćr ár, Ţverá og Rjúkandi. En ef fariđ er frameftir Bćjamegin er varla nema um eitt vađ ađ rćđa á Dalsá í Fremri-Krókum nokkru fyrir neđan Gunnarsvörđufossinn. Sundnámskeiđ voru haldin viđ sundlaugina a.m.k 4 eđa 5 sumur og voru alltaf um 10-20 manns á ţessum sundnámskeiđum, mest krakkar 8-16 ára, en einnig eldri unglingar og jafnvel fullorđiđ fólk. Ţeir sem kenndu ţarna voru Kristján Júlíusson frá Bolungarvík, Engilbert Guđmundsson á Lónseyri, Tryggvi Halldórsson í Neđribć og Arnţrúđur Sigurđardóttir í Hćrribć. Nemendurnir voru til skiptis í lauginni stuttan tíma í einu, vegna ţess hvađ hún var köld, en fóru oft á dag og hlupu í leikjum á milli til ađ fá í sig hita.


Til baka


Sendiđ póst