Forsíða
Ferðaþjónusta
Horfin býli
Kveðskapur
Kaldalóns
Steinn Steinarr
Rafvæðing
Spánverjavígin
Skólahald
Drangajökull
Undir Snjáfjöllum
Um Snjáfjallasetur
English

27. Flæðareyri

Austan Höfða í mynni Leirufjarðar er Flæðareyri þar sem byggt var samkomuhúsið ungmennafélagsins Glaðs á fjórða áratugnum. Halldór B. Halldórsson á Ísafirði átti um það leyti Höfða og gaf bæði land og sement til byggingar hússins, en bændur í Grunnavíkurhreppi gáfu hver andvirði lambs til að standa undir öðrum kostnaði. Fólk kom gangandi yfir Dalsheiði á fjórða áratugnum til að fara á dansleiki á Flæðareyri og gisti þá gjarnan í hlöðunni á Höfða.


Til baka


Sendið póst