|
Varðveitum rímnaarfinn!Við opnun byggðasögusýningarinnar Horfin býli og huldar vættir á Snæfjallaströnd þann 22. júní 2002 var haldin rímnahátíð sem ætlað er að vera vísir að áframhaldandi viðburðum af svipuðu tagi og söfnun rímna og sagna á fræðasetri sem áætlað er að koma upp í Dalbæ á Snæfjallaströnd og á Netinu. Hugmyndin er sú að skrá efnið inn og koma upp gagnabanka um rímur og sagnir um huldar vættir á norðanverðum Vestfjörðum. Þeir sem luma á rímum og sögnum af draugum og huldufólki frá Ströndum, Jökulfjörðum og Ísafjarðardjúpi eru vinsamlegast beðnir að senda þær eða upplýsingar á netfangið snjafjallasetur@snjafjallasetur.is Raddir frá Snæfjalla- og Grunnavíkurhreppum úr segulbandasafni Árnastofnunar1. María Pálsdóttir frá Bæjum (f. 1906). Upptaka frá 1968. 2. Bjarney Guðmundsdóttir frá Höfða (f. 1893). Upptaka frá 1969. 3. Bjarney Guðmundsdóttir. 4. Bjarney Guðmundsdóttir. 5. Helga Jónsdóttir frá Skarði, til heimilis að Laugalandi (f. 1898). 6. Helga Jónsdóttir. 7. Helga Jónsdóttir. 8. Helga Jónsdóttir. 9. Helga Jónsdóttir. 10. Helga Jónsdóttir. 11. Helga Jónsdóttir. 12. Kristín Daníelsdóttir, Mýri (f. 1928). Upptaka frá 1970. 13. Salbjörg Jóhannsdóttir, Lyngholti (f. 1896). Upptaka frá 1970. 14. Salbjörg Jóhannsdóttir. 15. Salbjörg Jóhannsdóttir. 16. Salbjörg Jóhannsdóttir. 17. Salbjörg Jóhannsdóttir. 18. Salbjörg Jóhannsdóttir. 19. Rebekka Pálsdóttir frá Höfða, áður til heimilis að Dynjanda, síðar á Bæjum (f. 1901).
Upptaka frá 1970. 20. Rebekka Pálsdóttir. 21. Rebekka Pálsdóttir. 22. Rebekka Pálsdóttir. 23. Rebekka Pálsdóttir. 24. Rebekka Pálsdóttir. 25. Rebekka Pálsdóttir. 26. Rebekka Pálsdóttir. 27. Salbjörg Jóhannsdóttir. 28. Guðrún Ólafsdóttir, Unaðsdal (f. 1897). Upptaka frá 1977. |