Chants and storytelling from the old
Snæfjallahreppur and Grunnavíkurhreppur parishes
1. María Pálsdóttir frá Bæjum (f. 1906). Upptaka frá 1968.
Heyrði ég í hamrinum, 1:40.
2. Bjarney Guðmundsdóttir frá Höfða (f. 1893). Upptaka frá 1969.
Dagsins runnu djásnin góð. Úr Númarímum, 2:10.
3. Bjarney Guðmundsdóttir.
Úr Andrarímum, 1:02.
4. Bjarney Guðmundsdóttir.
Bylgjan spýtti boðunum. Úr Rímum af Bernódusi Borneyjarkappa, 0:40.
5. Helga Jónsdóttir frá Skarði, til heimilis að Laugalandi (f. 1898).
Káta Táta, teldu dætur þínar, 0:32.
6. Helga Jónsdóttir.
Bárður minn á Jökli, 0:38.
7. Helga Jónsdóttir.
Við skulum ekki hafa hátt, 0:20.
8. Helga Jónsdóttir.
Tífill og Tútur og Baggalútur, 0:15.
9. Helga Jónsdóttir.
Heyrði ég í hamrinum, 1:41.
10. Helga Jónsdóttir.
Músin hljóp um altarið, 0:37.
11. Helga Jónsdóttir.
Fuglinn í fjörunni, hann heitir Skrofa, 0:26.
12. Kristín Daníelsdóttir, Mýri (f. 1928). Upptaka frá 1970.
Kemur einn herrann ríðandi, 3:28.
13. Salbjörg Jóhannsdóttir, Lyngholti (f. 1896). Upptaka frá 1970.
Róum við til landanna, Pabbi þinn er róinn, 0:31.
14. Salbjörg Jóhannsdóttir.
Ég skal kveða við þig vel, 0:11.
15. Salbjörg Jóhannsdóttir.
Babbi setti bátinn sinn, 0:10.
16. Salbjörg Jóhannsdóttir.
Rellan kemur róandi, 0:10.
17. Salbjörg Jóhannsdóttir.
Fegin vil ég fylgja þér, 0:10.
18. Salbjörg Jóhannsdóttir.
Halldóra hyrja, hún er óbyrja, 0:08.
19. Rebekka Pálsdóttir frá Höfða, áður til heimilis að Dynjanda, síðar á Bæjum (f. 1901).
Upptaka frá 1970.
Gimbill mælti og grét við stekkinn, 0:24.
20. Rebekka Pálsdóttir.
Sigga litla systir mín, Fljúga hvítu fiðrildin, Bágt á litla barnið hér, 2:51.
21. Rebekka Pálsdóttir.
Undir væng í klettakví, 1:28.
22. Rebekka Pálsdóttir.
Krummi krunkar úti í for, 0:28.
23. Rebekka Pálsdóttir.
Sigga Vigga Sunneva, 0:23.
24. Rebekka Pálsdóttir.
Stígur hann við stokkinn, 0:43.
25. Rebekka Pálsdóttir.
Sögn um álagablett í Bæjum, 1:30.
26. Rebekka Pálsdóttir.
Saga um móður Rebekku, sem týndi sokkabandi, 1:50.
27. Salbjörg Jóhannsdóttir.
Saga um huldukonu á Mýri og fleiri sögur, 3:55.
28. Guðrún Ólafsdóttir, Unaðsdal (f. 1897). Upptaka frá 1977.
Saga um ömmusystur Guðrúnar sem hvarf heilan dag á Svarthamri, 1:36.
|